Efri hæðin alelda þegar að var komið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. júní 2020 12:00 Efri hæð hússins var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að í morgun. Vísir/Aðsend Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni. Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Sjá meira
Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Sjá meira
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30
Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58
„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00