Efri hæðin alelda þegar að var komið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. júní 2020 12:00 Efri hæð hússins var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að í morgun. Vísir/Aðsend Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni. Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30
Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58
„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00