Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 23:00 Það sauð upp úr á meðal áhorfenda á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta í Laugardalshöll árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Stjarnan vann öruggan sigur í leiknum og varð bikarmeistari en slagsmál áhorfenda og gæslumanna settu ljótan blett á leikinn. Slík slagsmál voru og eru ekki algeng á íþróttaviðburðum á Íslandi en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan voru hnefar látnir tala, bæði af áhorfendum og gæslumanni á leiknum. „Þessi ömurlegi atburður er nú ekki daglegur viðburður hjá okkur og við komum til með að skoða hvernig við getum brugðist við. Ég held að þetta sé fyrst og fremst mál félaganna, að passa upp á sitt fólk,“ sagði Einar Þorvarðarson sem þá var framkvæmdastjóri HSÍ. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Sportið í dag Einu sinni var... Fram Stjarnan Tengdar fréttir Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30 Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Það sauð upp úr á meðal áhorfenda á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta í Laugardalshöll árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Stjarnan vann öruggan sigur í leiknum og varð bikarmeistari en slagsmál áhorfenda og gæslumanna settu ljótan blett á leikinn. Slík slagsmál voru og eru ekki algeng á íþróttaviðburðum á Íslandi en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan voru hnefar látnir tala, bæði af áhorfendum og gæslumanni á leiknum. „Þessi ömurlegi atburður er nú ekki daglegur viðburður hjá okkur og við komum til með að skoða hvernig við getum brugðist við. Ég held að þetta sé fyrst og fremst mál félaganna, að passa upp á sitt fólk,“ sagði Einar Þorvarðarson sem þá var framkvæmdastjóri HSÍ. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Sportið í dag Einu sinni var... Fram Stjarnan Tengdar fréttir Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30 Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45
Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00
Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30
Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00