Bein útsending: Kári, Þórólfur og Alma ræða Covid-19 og framtíð faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2020 16:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Samsett/vilhelm Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira