Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 10:09 Bir Haken brúin í París. Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira