„Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:50 Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugfreyjufélag Íslands Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“ Icelandair Kjaramál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“
Icelandair Kjaramál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira