Mastersmótinu í golfi frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 14:27 Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og hér er hann kominn í græna jakkann. Getty/Andrew Redington Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020 Golf Wuhan-veiran Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020
Golf Wuhan-veiran Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira