Einn umdeildasti tenniskappinn stundar kynlíf með aðdáendum í hverri viku Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 08:00 Nick Kyrgios er umdeildur innan tennis heimsins. vísir/getty Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum. Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum.
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu