Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 17:15 Colin Cowherd er umsjónarmaður The Herd with Colin Cowherd og Joy Taylor aðstoðar hann. Mynd/The Herd Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira