Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 17:00 Jadon Sancho fagnar marki um helgina í leik gegn Wolfsburg. vísir/getty Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Sancho er samningsbundinn Dortmund til ársins 2022 en hann hefur verið mikið orðaður burt frá félaginu. Hann mun að öllum líkindum yfirgefa þá gulklæddu næsta sumar en Dortmund hefur sett 110 milljóna punda verðmiða á hann. Sá verðmiði mun þó að öllum líkindum lækka eitthvað vegna kórónuveirunnar en Sancho hefur skorað fjórtán mörk og gefið sextán stoðsendingar á leiktíðinni fyrir Dortmund sem er í 2. sætinu, fjórum stigum á eftir Bayern. Bayern vill bæta Sancho við leikmannahóp sinn því þeir vilja gera betur í Meistaradeildinni. Leroy Sane var ofarlega á lista Bayern en nú er Sancho kominn ofar en Sane segja fjölmiðlar ytra. Sancho gekk í raðir Dortmund sumarið 2017 frá Manchester City en þessi tvítugi leikmaður hefur slegið í gegn síðan þá og er kominn í leikmannahóp enska landsliðsins. Man United 'joined by Bayern Munich in the race to sign Jadon Sancho' https://t.co/XpAha9whlb— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Sancho er samningsbundinn Dortmund til ársins 2022 en hann hefur verið mikið orðaður burt frá félaginu. Hann mun að öllum líkindum yfirgefa þá gulklæddu næsta sumar en Dortmund hefur sett 110 milljóna punda verðmiða á hann. Sá verðmiði mun þó að öllum líkindum lækka eitthvað vegna kórónuveirunnar en Sancho hefur skorað fjórtán mörk og gefið sextán stoðsendingar á leiktíðinni fyrir Dortmund sem er í 2. sætinu, fjórum stigum á eftir Bayern. Bayern vill bæta Sancho við leikmannahóp sinn því þeir vilja gera betur í Meistaradeildinni. Leroy Sane var ofarlega á lista Bayern en nú er Sancho kominn ofar en Sane segja fjölmiðlar ytra. Sancho gekk í raðir Dortmund sumarið 2017 frá Manchester City en þessi tvítugi leikmaður hefur slegið í gegn síðan þá og er kominn í leikmannahóp enska landsliðsins. Man United 'joined by Bayern Munich in the race to sign Jadon Sancho' https://t.co/XpAha9whlb— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira