Sophie Trudeau smituð og eiginmaðurinn í sóttkví Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2020 06:46 Trudeau-hjónin á kosningafundi í Montreal í fyrra. getty/bloomberg Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er kominn í sóttkví eftir að eiginkona hans smitaðist af kórónuveirunni. Hann er þó sjálfur ekki talinn smitaður. Sophie Gregoire Trudeau hafði verið á ferðalagi um Bretland og kom aftur heim til Kanada á miðvikudag, með væg flensueinkenni í farteskinu. Talsmaður forsætisráðherrans segir hjónin þó við góða heilsu en að þau fari eftir öllum ráðleggingum og verði í sjálfskipaðri sóttkví í tvær vikur. Læknar forsætisráðherrans segi honum jafnframt að honum sé óhætt að sinna störfum sínum úr sóttkvínni, svo lengi sem hann fylgist vel með heilsunni og sýni engin smiteinkenni. Þar að auki þurfi fólk sem hefur umgengist forsætisráðherrann að undanförnu ekki að örvænta, litlar sem engar líkur eru taldar á því að hann hafi smitað einhvern í kringum sig. Sophie Trudeau sendi frá sér stutta tilkynningu í gærkvöldi þar sem hún þakkar öllum fyrir sýndan stuðning. Þó svo að hún sé slöpp kveinkar hún sér ekki, sem forsætisráðherrafrú sé hún eflaust í umtalsvert betri stöðu en margir landsmenn hennar sem jafnvel glíma við undirliggjandi heilsufarsvandamál. „Við munum komast yfir þetta saman. Miðlið staðreyndunum áfram og hugið að heilsunni af alvöru,“ skrifar Sophie Trudaeu. Personal message from Sophie. pic.twitter.com/rXVilM6dxH— Cameron Ahmad (@CameronAhmad) March 13, 2020 Kanada Wuhan-veiran Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er kominn í sóttkví eftir að eiginkona hans smitaðist af kórónuveirunni. Hann er þó sjálfur ekki talinn smitaður. Sophie Gregoire Trudeau hafði verið á ferðalagi um Bretland og kom aftur heim til Kanada á miðvikudag, með væg flensueinkenni í farteskinu. Talsmaður forsætisráðherrans segir hjónin þó við góða heilsu en að þau fari eftir öllum ráðleggingum og verði í sjálfskipaðri sóttkví í tvær vikur. Læknar forsætisráðherrans segi honum jafnframt að honum sé óhætt að sinna störfum sínum úr sóttkvínni, svo lengi sem hann fylgist vel með heilsunni og sýni engin smiteinkenni. Þar að auki þurfi fólk sem hefur umgengist forsætisráðherrann að undanförnu ekki að örvænta, litlar sem engar líkur eru taldar á því að hann hafi smitað einhvern í kringum sig. Sophie Trudeau sendi frá sér stutta tilkynningu í gærkvöldi þar sem hún þakkar öllum fyrir sýndan stuðning. Þó svo að hún sé slöpp kveinkar hún sér ekki, sem forsætisráðherrafrú sé hún eflaust í umtalsvert betri stöðu en margir landsmenn hennar sem jafnvel glíma við undirliggjandi heilsufarsvandamál. „Við munum komast yfir þetta saman. Miðlið staðreyndunum áfram og hugið að heilsunni af alvöru,“ skrifar Sophie Trudaeu. Personal message from Sophie. pic.twitter.com/rXVilM6dxH— Cameron Ahmad (@CameronAhmad) March 13, 2020
Kanada Wuhan-veiran Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira