Launahæsta íþróttakona sögunnar 22 ára gömul Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 18:00 Naomi Osaka vísir/getty Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku. Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku.
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira