Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 15:29 Raphael Guerreiro og Håland fagna í dag. vísir/getty Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu. Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu.
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira