Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 07:30 Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, er með kórónuveiruna samkvæmt fréttum bandarískra miðla. Getty/Alex Goodlett Leikur Utah Jazz og Oklahoma City Thunder í nótt fór aldrei fram og eftir að honum var frestað var ákveðið að fresta öllum leikjum í NBA-deildinni í körfubolta vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í kjölfarið að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, hafði greinst með kórónuveiruna og það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum NBA deildarinnar. Stjórn NBA deildarinnar mun funda um framhaldið í dag en eins og er þá eru engir leikir fyrirhugaðir á næstu dögum og vikum. Players from teams the Jazz have played within the past 10 days were told to self-quarantine, sources told @WindhorstESPN. Those teams are the Cavaliers, Knicks, Celtics, Pistons and Raptors. https://t.co/GNrXbC2xZl— SportsCenter (@SportsCenter) March 12, 2020 Leikmenn í NBA deildinni mega halda áfram að æfa en margir þeirra þurfa að æfa í einrúmi sökum þess að þeir hafa umgengist Utah Jazz liðið að undanförnu. Rudy Gobert flaug með Utah Jazz liðinu til Oklahoma City en kom aldrei í höllina eftir að hann veiktist. Leikmenn Oklahoma City Thunder eru því ekki meðal þeirra sem þurfa að vera í einangrun. Leikmenn liðanna sem hafa aftur á móti mætt Utah Jazz síðustu daga þurfa allir að fara í sóttkví en það eru leikmenn Cleveland Cavaliers, New York Knicks, Boston Celtics, Detroit Pistons og Toronto Raptors. NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Leikur Utah Jazz og Oklahoma City Thunder í nótt fór aldrei fram og eftir að honum var frestað var ákveðið að fresta öllum leikjum í NBA-deildinni í körfubolta vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í kjölfarið að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, hafði greinst með kórónuveiruna og það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum NBA deildarinnar. Stjórn NBA deildarinnar mun funda um framhaldið í dag en eins og er þá eru engir leikir fyrirhugaðir á næstu dögum og vikum. Players from teams the Jazz have played within the past 10 days were told to self-quarantine, sources told @WindhorstESPN. Those teams are the Cavaliers, Knicks, Celtics, Pistons and Raptors. https://t.co/GNrXbC2xZl— SportsCenter (@SportsCenter) March 12, 2020 Leikmenn í NBA deildinni mega halda áfram að æfa en margir þeirra þurfa að æfa í einrúmi sökum þess að þeir hafa umgengist Utah Jazz liðið að undanförnu. Rudy Gobert flaug með Utah Jazz liðinu til Oklahoma City en kom aldrei í höllina eftir að hann veiktist. Leikmenn Oklahoma City Thunder eru því ekki meðal þeirra sem þurfa að vera í einangrun. Leikmenn liðanna sem hafa aftur á móti mætt Utah Jazz síðustu daga þurfa allir að fara í sóttkví en það eru leikmenn Cleveland Cavaliers, New York Knicks, Boston Celtics, Detroit Pistons og Toronto Raptors.
NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00