Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 06:46 Farþegar mættir til höfuðborgarinnar Beijing frá Wuhan eftir að opnað var á ferðalög frá Wuhan. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48