Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 06:46 Farþegar mættir til höfuðborgarinnar Beijing frá Wuhan eftir að opnað var á ferðalög frá Wuhan. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila