Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 06:00 Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla sem hefst eftir innan við mánuð. vísir/S2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira