Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 22:16 Lögreglan fór og kannaði spor sem tilkynnt var um á laugardag. Á sunnudag var svo leitað á snjósleðum en ekkert benti til þess að hvítabjörn hafi verið á svæðinu. Vísir/Getty Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum. Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum.
Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira