RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2020 11:22 RÚV hefur haldið nokkra borgarafundi. Fundurinn sem fara átti fram á morgun var helgaður innflytjendamálum. Vísir/Vilhelm Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að fresta Borgarafundi sem fara átti fram í Efstaleiti annað kvöld um óákveðinn tíma. Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Þessa breytingu má nú þegar sjá á dagskrá sjónvarpsins þar sem heimildarþáttur um kosti linsubauna kemur í stað borgarafundarins. Fundurinn hafði verið auglýstur töluvert í sjónvarpinu með skilaboðum á íslensku, ensku og pólsku. Innflytjendamál hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, ekki síst í ljósi ákvörðunar að senda hælisleitendur til Grikklands eins og til stendur að gera. Ástæða frestunarinnar er kórónuveiran en til skoðunar var hjá fréttastofunni að færa fundinn úr húsi. Tíminn til að útfæra þá lausn reyndist of skammur. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru miklar ráðstafanir hjá Ríkisútvarpinu að gæta öryggis í útvarpshúsinu. Þannig hafi ekki verið talið ráðlagt að fá þann fjölda fólks, sem fylgir borgarafundum, inn í Efstaleitið. Áður hafa farið fram borgarafundir um loftslagsmál og geðheilsu ungs fólks. Wuhan-veiran Fjölmiðlar Innflytjendamál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að fresta Borgarafundi sem fara átti fram í Efstaleiti annað kvöld um óákveðinn tíma. Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Þessa breytingu má nú þegar sjá á dagskrá sjónvarpsins þar sem heimildarþáttur um kosti linsubauna kemur í stað borgarafundarins. Fundurinn hafði verið auglýstur töluvert í sjónvarpinu með skilaboðum á íslensku, ensku og pólsku. Innflytjendamál hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, ekki síst í ljósi ákvörðunar að senda hælisleitendur til Grikklands eins og til stendur að gera. Ástæða frestunarinnar er kórónuveiran en til skoðunar var hjá fréttastofunni að færa fundinn úr húsi. Tíminn til að útfæra þá lausn reyndist of skammur. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru miklar ráðstafanir hjá Ríkisútvarpinu að gæta öryggis í útvarpshúsinu. Þannig hafi ekki verið talið ráðlagt að fá þann fjölda fólks, sem fylgir borgarafundum, inn í Efstaleitið. Áður hafa farið fram borgarafundir um loftslagsmál og geðheilsu ungs fólks.
Wuhan-veiran Fjölmiðlar Innflytjendamál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira