ASÍ vill samráð um næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. apríl 2020 19:36 Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. Frá því að Alþingi samþykkti fyrsta stóra aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins hafa verið kynnt nokkur frekari úrræði. Þar á meðal eru aðgerðir sem fela í sér lækkun vaxta og greiðslubyrði á námslánum. Þá hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði og á morgun verður væntanlega gengið frá samningi við Seðlabanka Íslands vegna brúarlána. Ekki liggur endanlega fyrir hvenær næsti aðgerðapakki verður kynntur en stefnt er að því að það verði strax eftir helgi. Alþýðusamband Ísland kynnti í dag sýnar áherslur vegna næsta aðgerðapakka. „Við viljum að það verði áframhald á hlutastarfaleiðinni. Við krefjumst þess að atvinnuleysistryggingarnar verði bættar og hækkaðar. Við viljum líka að það séu verndaðir sérstaklega hópar sem verða fyrir algeru tekjufalli, það er að segja fólk með undirliggjandi sjúkdóma og þungaðar konur,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins. Sambandið vinnur nú einnig að tillögum að vernd fyrir heimili, nýsköpun og menntun til að koma í veg fyrir að atvinnuleysi verði meira en nauðsynlegt er. Hún leggur áherslu á samráð verði haft við verkalýðshreyfinguna. „Við væntum þess að við fáum að koma að þessum pakka áður en hann verður kynntur og þá koma okkar athugasemdum á framfæri. Það hefur sýnt sig að úrræði stjórnvalda verða yfirleitt betri með samráði,“ segir Drífa. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. Frá því að Alþingi samþykkti fyrsta stóra aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins hafa verið kynnt nokkur frekari úrræði. Þar á meðal eru aðgerðir sem fela í sér lækkun vaxta og greiðslubyrði á námslánum. Þá hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði og á morgun verður væntanlega gengið frá samningi við Seðlabanka Íslands vegna brúarlána. Ekki liggur endanlega fyrir hvenær næsti aðgerðapakki verður kynntur en stefnt er að því að það verði strax eftir helgi. Alþýðusamband Ísland kynnti í dag sýnar áherslur vegna næsta aðgerðapakka. „Við viljum að það verði áframhald á hlutastarfaleiðinni. Við krefjumst þess að atvinnuleysistryggingarnar verði bættar og hækkaðar. Við viljum líka að það séu verndaðir sérstaklega hópar sem verða fyrir algeru tekjufalli, það er að segja fólk með undirliggjandi sjúkdóma og þungaðar konur,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins. Sambandið vinnur nú einnig að tillögum að vernd fyrir heimili, nýsköpun og menntun til að koma í veg fyrir að atvinnuleysi verði meira en nauðsynlegt er. Hún leggur áherslu á samráð verði haft við verkalýðshreyfinguna. „Við væntum þess að við fáum að koma að þessum pakka áður en hann verður kynntur og þá koma okkar athugasemdum á framfæri. Það hefur sýnt sig að úrræði stjórnvalda verða yfirleitt betri með samráði,“ segir Drífa.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira