Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 08:00 Aron í leik með Barcelona í Meistaradeildinni í vetur. vísir/getty Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira
Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira