Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 06:00 Rory McIlroy verður meðal keppenda á golfmóti í beinni útsendingu í kvöld. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira