Ríkið semur við Air Iceland Connect um flug til Egilsstaða og Ísafjarðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. apríl 2020 17:01 Vél á vegum Air Iceland Connect. vísir/vilhelm Stjórnvöld segjast hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí. Þau segjast að hámarki munu greiða 13 milljónir fyrir samninginn, mögulegar tekjur Air Iceland Connect af ferðunum muni lækka greiðslur. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að samningurinn geri ráð fyrir að farnar verði 3 til 6 ferðir vikulega milli Reykjavíkur og Egilsstaða en þrjár ferðir á viku milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Air Iceland Connect verður jafnframt heimilt að annast vöruflutninga í ferðum sínum. Stjórnvöld segjast aukinheldur hafa gert verðkönnun meðal þriggja flugrekenda áður en gengið var að þessum samningi, sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og forstjóri Air Iceland Connect eiga að hafa undirritað rafrænt. Þetta er ekki fyrsti sambærilegi samningurinn sem stjórnvöld hafa gert við félag á vegum Icelandir Group á síðustu dögum. Þannig sömdu þau jafnframt við Icelandair í upphafi mánaðar til að tryggja flug til Boston annars vegar og London eða Stokkhólms hins vegar. Ríkið telur að það muni greiða að hámarki 100 milljónir kr. vegna þess samnings. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Fljótsdalshérað Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Stjórnvöld segjast hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí. Þau segjast að hámarki munu greiða 13 milljónir fyrir samninginn, mögulegar tekjur Air Iceland Connect af ferðunum muni lækka greiðslur. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að samningurinn geri ráð fyrir að farnar verði 3 til 6 ferðir vikulega milli Reykjavíkur og Egilsstaða en þrjár ferðir á viku milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Air Iceland Connect verður jafnframt heimilt að annast vöruflutninga í ferðum sínum. Stjórnvöld segjast aukinheldur hafa gert verðkönnun meðal þriggja flugrekenda áður en gengið var að þessum samningi, sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og forstjóri Air Iceland Connect eiga að hafa undirritað rafrænt. Þetta er ekki fyrsti sambærilegi samningurinn sem stjórnvöld hafa gert við félag á vegum Icelandir Group á síðustu dögum. Þannig sömdu þau jafnframt við Icelandair í upphafi mánaðar til að tryggja flug til Boston annars vegar og London eða Stokkhólms hins vegar. Ríkið telur að það muni greiða að hámarki 100 milljónir kr. vegna þess samnings.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Fljótsdalshérað Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira