Fyrirtækjalistinn verður birtur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. maí 2020 19:00 Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. Alls hafa ellefu þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Ákall hefur verið um að birta fyritækjalistann og hefur kallið meðal annars komið frá ráðherrum. Vinnumálastofnun hefur nú tekið ákvörðun um birtingu. Enn á þó eftir að vinna listann og setja í birtingarhæfan búning og því verður hann ekki birtur fyrr en í næstu viku. Forstjóri Vinnumálastofnunar segist þó stíga varlega til jarðar. „Ég er enn svolítið hugsi þrátt fyrir álit Persónuverndar og hef stuðning persónuverndarfulltrúa stofnunarinnar í því hvort það sé rétt að birta lista yfir fyrirtæki t.d. með fimm starfsmenn eða færri,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Hvaða áhyggjur hefur þú? „Ég hef bara áhyggjur af því að fólk geti fundið út hverjir það voru sem sóttu um greiðslur atvinnuleysisbóta í minnkuðu starfshlutfalli. Það eru einstaklingarnir sem sóttu um og það eru einstaklingarnir sem fengu greitt. Við komumst ekkert hjá því,“ sagði Unnur. Málið snúist því um traust. Ekki sé búið að ákveða hvort að fámenn fyrirtæki verði undanskilin listanum en Persónuvernd hefur sagt að slíkt verði til þess að tilgangurinn, sem er að tryggja almannahagsmuni og stuða að aðhaldi fyrir fyrirtæki, náist ekki fyllilega verði fyrirtæki með fáa starfsmenn undanskilin með öllu frá birtingu. Hluti af svari Persónuverndar til Vinnumálastofnunar vegna birtingar upplýsinga um nýtingu hlutabótaleiðar. Skjáskot úr frétt Atvinnuleysi jókst mjög í aprílmánuði þegar flestir þeirra sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall í kjölfar kórónuveirufaraldursins komu af fullum þunga inn í atvinnuleysistölur. Heildaratvinnuleysi var 17,8%. Alls hafa ellefu þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. 15. maí 2020 14:14 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15. maí 2020 13:46 Persónuverndarlög stoppa ekki birtingu fyrirtækjalistans Þetta er mat Persónuverndar, sem þó undirstrikar að hún sker ekki úr um lögmæti birtingarinnar sem stofnunin telur að fari eftir upplýsingalögum. 13. maí 2020 11:40 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. Alls hafa ellefu þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Ákall hefur verið um að birta fyritækjalistann og hefur kallið meðal annars komið frá ráðherrum. Vinnumálastofnun hefur nú tekið ákvörðun um birtingu. Enn á þó eftir að vinna listann og setja í birtingarhæfan búning og því verður hann ekki birtur fyrr en í næstu viku. Forstjóri Vinnumálastofnunar segist þó stíga varlega til jarðar. „Ég er enn svolítið hugsi þrátt fyrir álit Persónuverndar og hef stuðning persónuverndarfulltrúa stofnunarinnar í því hvort það sé rétt að birta lista yfir fyrirtæki t.d. með fimm starfsmenn eða færri,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Hvaða áhyggjur hefur þú? „Ég hef bara áhyggjur af því að fólk geti fundið út hverjir það voru sem sóttu um greiðslur atvinnuleysisbóta í minnkuðu starfshlutfalli. Það eru einstaklingarnir sem sóttu um og það eru einstaklingarnir sem fengu greitt. Við komumst ekkert hjá því,“ sagði Unnur. Málið snúist því um traust. Ekki sé búið að ákveða hvort að fámenn fyrirtæki verði undanskilin listanum en Persónuvernd hefur sagt að slíkt verði til þess að tilgangurinn, sem er að tryggja almannahagsmuni og stuða að aðhaldi fyrir fyrirtæki, náist ekki fyllilega verði fyrirtæki með fáa starfsmenn undanskilin með öllu frá birtingu. Hluti af svari Persónuverndar til Vinnumálastofnunar vegna birtingar upplýsinga um nýtingu hlutabótaleiðar. Skjáskot úr frétt Atvinnuleysi jókst mjög í aprílmánuði þegar flestir þeirra sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall í kjölfar kórónuveirufaraldursins komu af fullum þunga inn í atvinnuleysistölur. Heildaratvinnuleysi var 17,8%. Alls hafa ellefu þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. 15. maí 2020 14:14 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15. maí 2020 13:46 Persónuverndarlög stoppa ekki birtingu fyrirtækjalistans Þetta er mat Persónuverndar, sem þó undirstrikar að hún sker ekki úr um lögmæti birtingarinnar sem stofnunin telur að fari eftir upplýsingalögum. 13. maí 2020 11:40 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. 15. maí 2020 14:14
Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15. maí 2020 13:46
Persónuverndarlög stoppa ekki birtingu fyrirtækjalistans Þetta er mat Persónuverndar, sem þó undirstrikar að hún sker ekki úr um lögmæti birtingarinnar sem stofnunin telur að fari eftir upplýsingalögum. 13. maí 2020 11:40