Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. apríl 2020 21:11 Kaupþing reyndi fyrir nokkrum árum að koma verslunarkeðjunum í verð. Vísir/Stefán Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. óski eftir skipun skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að næsta víst sé að verslunarkeðjurnar muni fá Deloitte til þess að fara með gjaldþrotaskiptin. Kaupþing ehf. er eigandi bæði Oasis og Warehouse. Kaupþing vildi árið 2016 selja verslanirnar og fékk árið 2017 tilboð í þær frá Ajay Khaitan, sem þá var eftirlýstur af Interpol fyrir meint skattsvik í Indlandi árið 1988. Kaupþing hætti þó við að selja honum keðjurnar. Samkvæmt frétt BBC er einhver áhugi fjárfesta á keðjunum fyrir hendi. Ekki liggur þó fyrir hversu mörgum störfum yrði að endingu hægt að bjarga, sökum þeirrar efnahagslegu óvissu sem kórónuveirufaraldurinn hefur valdið. Níutíu verslanir í Bretlandi á vegum keðjanna tveggja hafa verið lokaðar eftir að bresk stjórnvöld gripu til aðgerða til þess að halda útbreiðslu Covid-19 í skefjum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. óski eftir skipun skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að næsta víst sé að verslunarkeðjurnar muni fá Deloitte til þess að fara með gjaldþrotaskiptin. Kaupþing ehf. er eigandi bæði Oasis og Warehouse. Kaupþing vildi árið 2016 selja verslanirnar og fékk árið 2017 tilboð í þær frá Ajay Khaitan, sem þá var eftirlýstur af Interpol fyrir meint skattsvik í Indlandi árið 1988. Kaupþing hætti þó við að selja honum keðjurnar. Samkvæmt frétt BBC er einhver áhugi fjárfesta á keðjunum fyrir hendi. Ekki liggur þó fyrir hversu mörgum störfum yrði að endingu hægt að bjarga, sökum þeirrar efnahagslegu óvissu sem kórónuveirufaraldurinn hefur valdið. Níutíu verslanir í Bretlandi á vegum keðjanna tveggja hafa verið lokaðar eftir að bresk stjórnvöld gripu til aðgerða til þess að halda útbreiðslu Covid-19 í skefjum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent