Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 Sjúkrabílar sem notaðir eru til þess að flytja Covid19-smitaða eru frábrugðnir öðrum sjúkrabílum sem við þekkjum. Þá er einn sjúkrabíll sérstaklega notaður til þess að flytja gjörgæslusjúklinga. Vísir/Jóhann K. Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira