Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð Vésteinn Örn Pétursson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 12. apríl 2020 13:41 Vonir standa til að hægt verði að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í byrjun ágústmánaðar. Vísir/Vilhelm ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Orkumótið og Pæjumótið eru haldin árlega, um miðjan og lok júní, í Vestmannaeyjum. Mótin eru að jafnaði mjög vel sótt en um þúsund börn eru skráð til þátttöku í ár. Hörður Orri Grettisson er framkvæmdastjóri íþróttafélagsins ÍBV. „Við höfum að sjálfsögðu gert ráðstafanir til að geta seinkað mótunum fram á sumarið ef til þess kæmi. Við erum svo sem bara að bíða eftir nánari tilmælum um það hvernig útfærslur á þessu verði. En við höfum hafið undirbúning á því að fresta mótunum fram á sumarið. Við erum komin með dagsetningar í júlí sem myndu henta fyrir mótin.“ Hann segir að ráðstafanir varðandi Þjóðhátíð, sem öllu jöfnu fer fram um Verslunarmannahelgina, hafi verið ræddar. „Já, já að sjálfsögðu. Við erum auðvitað bara með í maganum yfir ástandinu í landinu eins og svo margir aðrir. Okkur hefur ekki þótt ástæða til þess, enn sem komið er, til þess að hnika eitthvað út af okkar plönum með það. Það eru 110 dagar í þjóðhátíð og við virðumst vera á réttri leið með þessa veiru þannig við erum enn að halda í vonina að við getum haft eitthvað til að hlakka til þegar líður á sumarið. Að við getum hist í í Herjólfsdal fyrstu helgina í ágúst,“ segir Hörður Orri að lokum. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Orkumótið og Pæjumótið eru haldin árlega, um miðjan og lok júní, í Vestmannaeyjum. Mótin eru að jafnaði mjög vel sótt en um þúsund börn eru skráð til þátttöku í ár. Hörður Orri Grettisson er framkvæmdastjóri íþróttafélagsins ÍBV. „Við höfum að sjálfsögðu gert ráðstafanir til að geta seinkað mótunum fram á sumarið ef til þess kæmi. Við erum svo sem bara að bíða eftir nánari tilmælum um það hvernig útfærslur á þessu verði. En við höfum hafið undirbúning á því að fresta mótunum fram á sumarið. Við erum komin með dagsetningar í júlí sem myndu henta fyrir mótin.“ Hann segir að ráðstafanir varðandi Þjóðhátíð, sem öllu jöfnu fer fram um Verslunarmannahelgina, hafi verið ræddar. „Já, já að sjálfsögðu. Við erum auðvitað bara með í maganum yfir ástandinu í landinu eins og svo margir aðrir. Okkur hefur ekki þótt ástæða til þess, enn sem komið er, til þess að hnika eitthvað út af okkar plönum með það. Það eru 110 dagar í þjóðhátíð og við virðumst vera á réttri leið með þessa veiru þannig við erum enn að halda í vonina að við getum haft eitthvað til að hlakka til þegar líður á sumarið. Að við getum hist í í Herjólfsdal fyrstu helgina í ágúst,“ segir Hörður Orri að lokum.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira