Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2020 16:09 Landspítali helgað deild A7 í Fossvogi fyrir sjúklinga í COVID-19-einangrun. Vísir/vilhelm Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira