Búast við helmings tekjutapi fyrirtækja Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2020 11:25 Tæplega sex þúsund uppsagnir haa átt sér stað og þar af langstærstur hluti í ferðaþjónustu og flutningum. Um 24 þúsund manns eru konir í skert starfshlutfall. Vísir/Vilhelm Rúmlega 90 prósent forsvarsmanna fyrirtækja telja að tekjur muni minnka á öðrum ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung í fyrra, vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Að meðaltali er áætlað að tekjutapið verði um 50 prósent. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök Atvinnulífsins gerðu. Þar kemur fram að um 90 prósent af íslenskum atvinnurekendum hafi gripið til hagræðingaraðgerða vegna ástandsins og var þar skert starfshlutfall starfsmanna algengasta aðgerðin. Niðurskurður annars rekstrarkostnaðar var næstur. Tæplega sex þúsund uppsagnir hafa átt sér stað og þar af langstærstur hluti í ferðaþjónustu og flutningum. Um 24 þúsund manns eru komnir í skert starfshlutfall. Á vef SA segir að könnunin hafi verið gerð á tímabilinu 26. til 31. mars en umsóknir um hlutabætur hjá Vinnumálastofnun þann 3. apríl hafi verið um 30 þúsund. Það sýni hve hratt forsendur breytist degi til dags. „Forsvarsmenn fyrirtækjanna voru spurðir um hversu lengi þeir teldu að áhrif COVID-19 muni vara á rekstur fyrirtækjanna. Flestir, eða 30 prósent, töldu áhrifin vara í þrjá til fjóra mánuði og fjórðungur taldi áhrifin standa í fimm til sjö mánuði. Allmargir, eða 29 prósent, töldu áhrifin vara lengur en tíu mánuði og að meðaltími áhrifanna er áætlaður 8 mánuðir,“ segir á vef SA. Könnunin var lögð fyrir 1.803 forsvarsmenn fyrirtækja sem eiga aðild að SA. Svarhlutfall var 37 prósent því 674 svöruðu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Rúmlega 90 prósent forsvarsmanna fyrirtækja telja að tekjur muni minnka á öðrum ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung í fyrra, vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Að meðaltali er áætlað að tekjutapið verði um 50 prósent. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök Atvinnulífsins gerðu. Þar kemur fram að um 90 prósent af íslenskum atvinnurekendum hafi gripið til hagræðingaraðgerða vegna ástandsins og var þar skert starfshlutfall starfsmanna algengasta aðgerðin. Niðurskurður annars rekstrarkostnaðar var næstur. Tæplega sex þúsund uppsagnir hafa átt sér stað og þar af langstærstur hluti í ferðaþjónustu og flutningum. Um 24 þúsund manns eru komnir í skert starfshlutfall. Á vef SA segir að könnunin hafi verið gerð á tímabilinu 26. til 31. mars en umsóknir um hlutabætur hjá Vinnumálastofnun þann 3. apríl hafi verið um 30 þúsund. Það sýni hve hratt forsendur breytist degi til dags. „Forsvarsmenn fyrirtækjanna voru spurðir um hversu lengi þeir teldu að áhrif COVID-19 muni vara á rekstur fyrirtækjanna. Flestir, eða 30 prósent, töldu áhrifin vara í þrjá til fjóra mánuði og fjórðungur taldi áhrifin standa í fimm til sjö mánuði. Allmargir, eða 29 prósent, töldu áhrifin vara lengur en tíu mánuði og að meðaltími áhrifanna er áætlaður 8 mánuðir,“ segir á vef SA. Könnunin var lögð fyrir 1.803 forsvarsmenn fyrirtækja sem eiga aðild að SA. Svarhlutfall var 37 prósent því 674 svöruðu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira