Talið að Juventus myndi afþakka titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 20:00 Juventus var á toppi Serie A deildarinnar á Ítalíu þegar deildinni þar í landi var frestað ótímabundið. EPA/ALESSANDRO DI MARCO Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira