Sleikti kinn barns og játaði því ást sína Andri Eysteinsson skrifar 12. maí 2020 18:11 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot. Dómur var kveðinn upp fimmtudaginn síðasta 7. maí fyrir Héraðsdómi Suðurlands. Maðurinn játaði að hafa farið inn um ólæsta hurð inn á heimili barns árið 2018. Hafi hann þar sýnt háttsemi „sem fól í sér yfirgang, ruddaskap, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi háttsemi gagnvart barninu.“ Fram kemur í dómi í málinu sem birtur hefur verið á vef Héraðsdóms að maðurinn hafi haft uppi ástarjátningar gagnvart barninu og sleikt kinn þess. Brotin teljast varða við 99. grein barnaverndarlaga. Þá játaði ákærði að hafa farið inn um ólæsta hurð heimilis aðfaranótt laugardagsins 23. nóvember 2018. Þar hafi hann dvalið þar til húsráðendur komu að honum og vísuðu á dyr. Ákærði játaði brot sín eins og áður sagði og var litið til þess, auk þeirrar staðreyndar að hann hafi ekki áður sætt refsingu var honum ákveðin refsing sem hljóðar upp á 90 daga skilorðsbundna fangelsisvist sem fellur niður að tveimur árum liðnum. Barnavernd Dómsmál Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot. Dómur var kveðinn upp fimmtudaginn síðasta 7. maí fyrir Héraðsdómi Suðurlands. Maðurinn játaði að hafa farið inn um ólæsta hurð inn á heimili barns árið 2018. Hafi hann þar sýnt háttsemi „sem fól í sér yfirgang, ruddaskap, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi háttsemi gagnvart barninu.“ Fram kemur í dómi í málinu sem birtur hefur verið á vef Héraðsdóms að maðurinn hafi haft uppi ástarjátningar gagnvart barninu og sleikt kinn þess. Brotin teljast varða við 99. grein barnaverndarlaga. Þá játaði ákærði að hafa farið inn um ólæsta hurð heimilis aðfaranótt laugardagsins 23. nóvember 2018. Þar hafi hann dvalið þar til húsráðendur komu að honum og vísuðu á dyr. Ákærði játaði brot sín eins og áður sagði og var litið til þess, auk þeirrar staðreyndar að hann hafi ekki áður sætt refsingu var honum ákveðin refsing sem hljóðar upp á 90 daga skilorðsbundna fangelsisvist sem fellur niður að tveimur árum liðnum.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira