Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 14:30 Shaquille O'Neal varð fjórum sinnum NBA-meistari, þrisvar með Los Angeles Lakers og einu sinni með Miami Heat. Getty/Stephen Dunn NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Handbolti Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enski boltinn Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sport Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Íslenski boltinn Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús Sport Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Handbolti Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi sigurinn í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann „Þetta eru allt Keflvíkingar“ „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Sjá meira
NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Handbolti Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enski boltinn Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sport Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Íslenski boltinn Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús Sport Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Handbolti Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi sigurinn í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann „Þetta eru allt Keflvíkingar“ „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Sjá meira