Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 06:00 Úrslitin ráðast í Equsana-deildinni í kvöld. MYND/STÖÐ 2 SPORT Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira