Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. maí 2020 20:30 Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Sjá meira
Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Sjá meira