Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:00 Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“ Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira