Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:00 Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“ Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira