Myndir ársins 2019 á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 29. desember 2019 06:00 Myndir segja meira en þúsund orð. Vísir Þegar árið er dregið saman standa ýmsir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Hér fyrir neðan má sjá margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkar fönguðu. Árið 2019 í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Jeppi brunar á rauðu yfir gangbrautaljós við Vesturbæjarskóla yfir Hringbraut. Vísir/Kolbeinn Tumi Slökkviliðið berst við eld í Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Jón Baldvin Hannibalsson mætir í Silfrið vegna ásakana kvenna um að hann hafi beitt þær kynferðisofbeldi. Vísir/Vilhelm Efling boðaði til verkfalls á hótelum í mars. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti með kosningabíl á Park Hotel þar sem henni var bannað að trufla vinnandi fólk. Vísir/Vilhelm Félagsmenn í Eflingu í kröfugöngu í Bankastrætinu. Vísir/Vilhelm Hælisleitendur mótmæla aðbúnaði og brottvikningum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen sagði af sér úr embætti dómsmálaráðherra vegna skipan dómara í Landsrétt. Vísir/Vilhelm Loftlagsmótmæli barna fóru fram á föstudögum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson gengur út af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Í bakgrunni sést Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Öllum flugum Wow Air var aflýst er félagið varð gjaldþrota. Vísir/Vilhelm Undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara. Vísir/Vilhelm Lífskjarasamningurinn kynntur í Ráðherrabústaðnum. Vísir/Vilhelm Mótmæli til stuðnings hælisleytenda í Dómsmálaráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Rútuslys á Suðurlandsvegi við í Öræfum. Vísir/Jóhann K. Boeing MAX-vélum Icelandair var raðað til hliðar á Keflavíkurflugvelli eftir að þær voru kyrrsettar. Vísir/Vilhelm Bára Halldórsdóttir eyðir upptökum úr Klausturmálinu á Gauk á stöng. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa að störfum á vettvangi flugslyss í Fljótshlíð. Vísir/Jóhann K. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá koma með Cargolux. Vísir/Vilhelm Ed Sheeran á tónleikum í Laugardal. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit kom til hjálpar þegar grindhvalur strandaði á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur undir lok heimsóknar sinnar til Íslands.. Vísir/Vilhelm Ragna Árnadóttir, nýr skrifstofustjóri Alþingis, við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri mætir á fund Áslaugar Örnu dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Mótmæli við hús Héraðssaksóknara. Vakin var athygli á því að stór hluti nauðgunarmála á Íslandi eru felld niður og fara aldrei fyrir dóm. Vísir/Baldur Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, á peningastefnufundi í Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm Starfsmannafundur á Reykjalundi. Vísir/Arnar Flugfélagið Play kynnt í Perlunni. Vísir/Vilhelm Glatt var á hjalla á Alþingi í nóvember, þó Samherjamálið væri til umræðu. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Balvinsson fundar með starfsfólki Samherja á Dalvík vegna Namibíumálsins. Vísir/Tryggvi Páll Krakkar mótmæla í ráðhúsinu. Vísir/Friðrik Þór Margrét Lillý Einarsdóttir steig fram og sagði sögu sína í Kompás. Vísir/Vilhelm Óveður í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Leitað að manni sem féll í Núpá. Vísir/Tryggvi Mikið gekk á birgðir verslana áður en óveður skall á landinu í desember. Vísir/Sigurjón Brotnir rafmagnsstaurar fyrir utan Dalvík eftir óveður í desember. Vísir/Egill Slökkviliðið hjálpar íbúum á vettvangi bruna í Breiðholti. Vísir/Vilhelm Fréttir ársins 2019 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þegar árið er dregið saman standa ýmsir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Hér fyrir neðan má sjá margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkar fönguðu. Árið 2019 í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Jeppi brunar á rauðu yfir gangbrautaljós við Vesturbæjarskóla yfir Hringbraut. Vísir/Kolbeinn Tumi Slökkviliðið berst við eld í Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Jón Baldvin Hannibalsson mætir í Silfrið vegna ásakana kvenna um að hann hafi beitt þær kynferðisofbeldi. Vísir/Vilhelm Efling boðaði til verkfalls á hótelum í mars. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti með kosningabíl á Park Hotel þar sem henni var bannað að trufla vinnandi fólk. Vísir/Vilhelm Félagsmenn í Eflingu í kröfugöngu í Bankastrætinu. Vísir/Vilhelm Hælisleitendur mótmæla aðbúnaði og brottvikningum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen sagði af sér úr embætti dómsmálaráðherra vegna skipan dómara í Landsrétt. Vísir/Vilhelm Loftlagsmótmæli barna fóru fram á föstudögum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson gengur út af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Í bakgrunni sést Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Öllum flugum Wow Air var aflýst er félagið varð gjaldþrota. Vísir/Vilhelm Undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara. Vísir/Vilhelm Lífskjarasamningurinn kynntur í Ráðherrabústaðnum. Vísir/Vilhelm Mótmæli til stuðnings hælisleytenda í Dómsmálaráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Rútuslys á Suðurlandsvegi við í Öræfum. Vísir/Jóhann K. Boeing MAX-vélum Icelandair var raðað til hliðar á Keflavíkurflugvelli eftir að þær voru kyrrsettar. Vísir/Vilhelm Bára Halldórsdóttir eyðir upptökum úr Klausturmálinu á Gauk á stöng. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa að störfum á vettvangi flugslyss í Fljótshlíð. Vísir/Jóhann K. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá koma með Cargolux. Vísir/Vilhelm Ed Sheeran á tónleikum í Laugardal. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit kom til hjálpar þegar grindhvalur strandaði á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur undir lok heimsóknar sinnar til Íslands.. Vísir/Vilhelm Ragna Árnadóttir, nýr skrifstofustjóri Alþingis, við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri mætir á fund Áslaugar Örnu dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Mótmæli við hús Héraðssaksóknara. Vakin var athygli á því að stór hluti nauðgunarmála á Íslandi eru felld niður og fara aldrei fyrir dóm. Vísir/Baldur Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, á peningastefnufundi í Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm Starfsmannafundur á Reykjalundi. Vísir/Arnar Flugfélagið Play kynnt í Perlunni. Vísir/Vilhelm Glatt var á hjalla á Alþingi í nóvember, þó Samherjamálið væri til umræðu. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Balvinsson fundar með starfsfólki Samherja á Dalvík vegna Namibíumálsins. Vísir/Tryggvi Páll Krakkar mótmæla í ráðhúsinu. Vísir/Friðrik Þór Margrét Lillý Einarsdóttir steig fram og sagði sögu sína í Kompás. Vísir/Vilhelm Óveður í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Leitað að manni sem féll í Núpá. Vísir/Tryggvi Mikið gekk á birgðir verslana áður en óveður skall á landinu í desember. Vísir/Sigurjón Brotnir rafmagnsstaurar fyrir utan Dalvík eftir óveður í desember. Vísir/Egill Slökkviliðið hjálpar íbúum á vettvangi bruna í Breiðholti. Vísir/Vilhelm
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira