Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 11:28 Harry Bretaprins og Meghan Markle. Vísir/Getty Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu. Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu.
Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18
Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30
Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30