Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2019 22:30 Hótelið sem um ræðir. Vísir/AP. Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST
Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59