Hallgerður langbrók ekki lengur í innanlandsfluginu Kristján Már Unnarsson skrifar 23. desember 2019 11:30 Bombardier Q400-vél frá Air Iceland Connect á Reykjavíkurflugvelli. Þær taka 76 farþega og hafa verið flaggskip innanlandsflugsins. Vísir/Vilhelm. Air Iceland Connect hefur leigt eina af Bombardier Q400-vélum sínum úr landi, TF-FXB, sem gekk undir heitinu Hallgerður langbrók, og er hún farin til Afríku. Þar með eru eftir í flota félagsins tvær vélar af lengri Q400-gerðinni, TF-FXA, Auður djúpúðga, og TF-FXI, Þórunn hyrna. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands ehf.Vísir/Vilhelm. Að sögn Árna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands ehf., var Hallgerður langbrók leigð til LAM-flugfélagsins í Mósambik, til næstu fimm ára. Félagið er að stærstum hluta í eigu mósambíska ríkisins og rekur sögu sína aftur til ársins 1936 og fékk leigutakinn Bombardier-vélina afhenta um síðustu mánaðamót. Ein af minni vélunum, Q200, í lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Þær taka 37 farþega.Vísir/Vilhelm, Air Iceland Connect er þar með fimm vélar eftir í innanlandsflugi hjá félaginu en þrjár eru af styttri Q200-gerðinni. Þær eru TF-FXG, sem ber heitið Arndís auðga, TF-FXK, Þuríður sundafyllir, og TF-FXH, Þorbjörg hólmasól, en vélarnar eru einnig notaðar í Grænlandsflugi. Ein af minni Q200-vélum Air Iceland Connect, TF-FXH Þorbjörg hólmasól, er áfram á söluskrá en fram kom í frétt Stöðvar 2 í sumar að vegna samdráttar í innanlandsfluginu hygðist félagið fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því í sumar: Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. 7. ágúst 2019 21:49 Nýtt útlit flugstöðvarinnar í Vatnsmýri sem verður áfram miðstöð innanlandsflugs Auk þess stendur til að malbika bílastæðin og setja á þau gjaldskyldu. 21. október 2019 18:30 Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. 29. ágúst 2019 19:25 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Air Iceland Connect hefur leigt eina af Bombardier Q400-vélum sínum úr landi, TF-FXB, sem gekk undir heitinu Hallgerður langbrók, og er hún farin til Afríku. Þar með eru eftir í flota félagsins tvær vélar af lengri Q400-gerðinni, TF-FXA, Auður djúpúðga, og TF-FXI, Þórunn hyrna. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands ehf.Vísir/Vilhelm. Að sögn Árna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands ehf., var Hallgerður langbrók leigð til LAM-flugfélagsins í Mósambik, til næstu fimm ára. Félagið er að stærstum hluta í eigu mósambíska ríkisins og rekur sögu sína aftur til ársins 1936 og fékk leigutakinn Bombardier-vélina afhenta um síðustu mánaðamót. Ein af minni vélunum, Q200, í lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Þær taka 37 farþega.Vísir/Vilhelm, Air Iceland Connect er þar með fimm vélar eftir í innanlandsflugi hjá félaginu en þrjár eru af styttri Q200-gerðinni. Þær eru TF-FXG, sem ber heitið Arndís auðga, TF-FXK, Þuríður sundafyllir, og TF-FXH, Þorbjörg hólmasól, en vélarnar eru einnig notaðar í Grænlandsflugi. Ein af minni Q200-vélum Air Iceland Connect, TF-FXH Þorbjörg hólmasól, er áfram á söluskrá en fram kom í frétt Stöðvar 2 í sumar að vegna samdráttar í innanlandsfluginu hygðist félagið fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því í sumar:
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. 7. ágúst 2019 21:49 Nýtt útlit flugstöðvarinnar í Vatnsmýri sem verður áfram miðstöð innanlandsflugs Auk þess stendur til að malbika bílastæðin og setja á þau gjaldskyldu. 21. október 2019 18:30 Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. 29. ágúst 2019 19:25 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45
Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. 7. ágúst 2019 21:49
Nýtt útlit flugstöðvarinnar í Vatnsmýri sem verður áfram miðstöð innanlandsflugs Auk þess stendur til að malbika bílastæðin og setja á þau gjaldskyldu. 21. október 2019 18:30
Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. 29. ágúst 2019 19:25