Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:45 Van Gerwen stefnir á að vinna sinn fjórða heimsmeistaratitil. vísir/getty Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45