Búið að skera nefið af Zlatan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Zlatan Ibrahimovic við hlið styttunnar sem fær ekki að vera í friði. Getty/Atila Altuntas Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019 Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019
Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira