Búið að skera nefið af Zlatan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Zlatan Ibrahimovic við hlið styttunnar sem fær ekki að vera í friði. Getty/Atila Altuntas Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019 Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019
Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti