Í beinni í dag: Fallon Sherrock mætir aftur til leiks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2019 06:00 Tekst Sherrock að komast í 16-manna úrslit? vísir/getty Eftir stutt jólafrí hefst heimsmeistaramótið í pílukasti á nýjan leik í dag og Stöð 2 Sport sýnir að sjálfsögðu beint frá Alexandra Palace í London. Sex leikir eru á dagskrá í dag; fjórir síðustu leikirnir í 32-manna úrslitunum og svo fyrstu tveir í 16-manna úrslitunum. Fallon Sherrock, sem hefur heldur betur slegið í gegn á HM, verður m.a. í eldlínunni í dag. Sherrock braut blað í sögu keppninnar þegar hún sigraði Ted Evetts, 3-2, í 1. umferðinni. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM. Sherrock lét ekki þar við sitja og sigraði reynsluboltann Mensur Suljovic í 2. umferðinni, 3-1. Í dag etur Sherrock kappi við Chris Dobey sem er í 23. sæti heimslistans. Þá mætir heimsmeistarinn Michael van Gerwen Stephen Bunting í síðasta leik dagsins.Upplýsingar um dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 12:30 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport 19:00 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport 2 Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Eftir stutt jólafrí hefst heimsmeistaramótið í pílukasti á nýjan leik í dag og Stöð 2 Sport sýnir að sjálfsögðu beint frá Alexandra Palace í London. Sex leikir eru á dagskrá í dag; fjórir síðustu leikirnir í 32-manna úrslitunum og svo fyrstu tveir í 16-manna úrslitunum. Fallon Sherrock, sem hefur heldur betur slegið í gegn á HM, verður m.a. í eldlínunni í dag. Sherrock braut blað í sögu keppninnar þegar hún sigraði Ted Evetts, 3-2, í 1. umferðinni. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM. Sherrock lét ekki þar við sitja og sigraði reynsluboltann Mensur Suljovic í 2. umferðinni, 3-1. Í dag etur Sherrock kappi við Chris Dobey sem er í 23. sæti heimslistans. Þá mætir heimsmeistarinn Michael van Gerwen Stephen Bunting í síðasta leik dagsins.Upplýsingar um dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 12:30 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport 19:00 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport 2
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira