Spennan magnast á heimsmeistaramótinu í pílukasti og verður fjórða umferð mótsins í beinni á Stöð 2 Sport í dag.
16-manna úrslitin hófust í gærkvöldi og klárast í dag.
Það verða sex leikir á dagskrá í dag í þráðbeinni frá Alexandra Palace í London.
Upplýsingar um dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna með því að smella hér.
Beinar útsendingar dagsins:
12:30 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport
19:00 HM í pílukasti, Stöð 2 Sport 2