Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld fjöllum við ítarlega um óveðrið sem gengið hefur yfir landið í dag og nær hámarki í kvöld.
Við verðum meðal annars í beinni útsendingu frá Sauðárkróki og ræðum við viðbragðsaðila sem sinnt hafa útköllum vegna veðursins í dag. Þá ræðum við einnig við veðurfræðing.
Ekki missa af fréttum Stöðvar 2 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis sem hefjast klukkan 18:30.
