Búið að opna Hellisheiði Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2019 14:26 Vegir eru enn lokaðir víða um land. Vegagerðin Búið er að opna Hellisheiði og veg um Þrengsli. Vegirnir hafa verið lokaðir frá síðdegis í gær. Frá þessu segir á veg Vegagerðarinnar, en vegir um Sandskeið og Þrengsli voru opnaðir nokkru á undan Hellisheiðinni. Lokanir á vegum hafa verið sérstaklega miklar á landinu síðasta rúma sólarhringinn vegna óveðursins sem gengur yfir landið. Færð á vegum á Suðvesturlandi.vegagerðin Á Vesturlandi eru vegir í nágrenni Borgarness færir og einnig er að mestu fært á Snæfellsnesi. Vegir um Bröttubrekku og Holtavörðuheiði eru þó enn lokaðir vegna veðurs. Á Norðurlandi eru vegir meira og minna ófærir eða lokaðir. Sömuleiðis á Austfjörðum er víða lokað. Þannig eru Fjarðarheiði og vegur um Fagradal enn lokaðir. Vestfirðir: Vegir eru flestir ófærir eða lokaðir en fært er milli Bíldudals og Brjánslækjar og í nágrenni Ísafjarðar. Búið er að opna veginn inn í Súðavík en töluverð snjóflóðahætta þannig að vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 11, 2019 Á Suðurlandi er búið að opna hringveginn austur að Vík í Mýrdal en vegurinn þar fyrir austan er enn lokaður. Eins er verið að hreinsa í uppsveitum Suðurlands. Á Suðausturlandi er lokað frá Vík og austur á Djúpavog en reynt verður að opna kaflann frá Höfn og að Djúpavogi um klukkan 15. Suðvesturland: Búið er að opna Hellisheiði og Þrengsli. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 11, 2019 Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búið er að opna Hellisheiði og veg um Þrengsli. Vegirnir hafa verið lokaðir frá síðdegis í gær. Frá þessu segir á veg Vegagerðarinnar, en vegir um Sandskeið og Þrengsli voru opnaðir nokkru á undan Hellisheiðinni. Lokanir á vegum hafa verið sérstaklega miklar á landinu síðasta rúma sólarhringinn vegna óveðursins sem gengur yfir landið. Færð á vegum á Suðvesturlandi.vegagerðin Á Vesturlandi eru vegir í nágrenni Borgarness færir og einnig er að mestu fært á Snæfellsnesi. Vegir um Bröttubrekku og Holtavörðuheiði eru þó enn lokaðir vegna veðurs. Á Norðurlandi eru vegir meira og minna ófærir eða lokaðir. Sömuleiðis á Austfjörðum er víða lokað. Þannig eru Fjarðarheiði og vegur um Fagradal enn lokaðir. Vestfirðir: Vegir eru flestir ófærir eða lokaðir en fært er milli Bíldudals og Brjánslækjar og í nágrenni Ísafjarðar. Búið er að opna veginn inn í Súðavík en töluverð snjóflóðahætta þannig að vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 11, 2019 Á Suðurlandi er búið að opna hringveginn austur að Vík í Mýrdal en vegurinn þar fyrir austan er enn lokaður. Eins er verið að hreinsa í uppsveitum Suðurlands. Á Suðausturlandi er lokað frá Vík og austur á Djúpavog en reynt verður að opna kaflann frá Höfn og að Djúpavogi um klukkan 15. Suðvesturland: Búið er að opna Hellisheiði og Þrengsli. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 11, 2019
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira