Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja Davíðsdóttir mætti í útsendinguna frá Dubai CrossFit mótinu. Mynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum. CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum.
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira