Leikarinn Danny Aiello er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 13. desember 2019 20:11 Aiello lærði aldrei leiklist en sagðist hafa nýtt sér lífsreynslu sína í hlutverkum sínum. Getty/Patrick McMullan Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira