Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 09:00 Úr leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Sadio Mane skorar hér eitt marka Liverpool í leiknum. Getty/Laurence Griffiths Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033% Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033%
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira