Manchester United fer til Belgíu í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 12:30 Chelsea vann Evrópudeildina í fyrra og hér fagna leikmenn liðsins með bikarinn. Fremstur fer fyrirliðinn Cesar Azpilicueta, Getty/ Resul Rehimov Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Þrjú ensk félög og tvö Íslendingalið voru í pottinum í dag. Arsenal lenti á móti gríska félaginu Olympiacos en Úlfarnir spila við spænsa félagið Espanyol. Íslendingaliðið Malmö (Arnór Ingvi Traustason) drógst á móti þýska liðinu Wolfsburg en Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila við LASK frá Austurríki. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers spila við portúgalska félagið Braga en nágrannar þeirra í Celtic lentu á móti FC Kaupmannahöfn. Klippa: Dregið í 32 liða úrslit Evrópudeildar Hér fyrir neðan má sjá alla leikina sextán í 32 liða úrslitunum.Leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Wolves (England) - Espanyol (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Getafe (Spánn) - Ajax (Holland) Bayer Leverkusen (Þýskaland) - Porto (Portúgal) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) - Celtic (Skotland) APOEL (Kýpur) - Basel (Sviss) CFR Cluj (Rúmenía) - Sevilla (Spánn) Olympiacos (Grikkland) - Arsenal (England) AZ Alkmaar (Holland) - LASK (Asusturríki) Club Brugge (Belgía) - Manchester United (England) Ludogorets (Búlgaría) - Internazionale Milano (Ítalía) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) - Raed Bull Salzburg (Austurríki) Shakhtar Donetsk (Úkraína) - Benfica (Portúgal) Wolfsburg (Þýskaland) - Malmö (Svíþjóð) Roma (Ítalía) - Gent (Belgía) Rangers (Skotland) - Braga (Portúgal) Klippa: Bestu tilþrif liðanna sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Þrjú ensk félög og tvö Íslendingalið voru í pottinum í dag. Arsenal lenti á móti gríska félaginu Olympiacos en Úlfarnir spila við spænsa félagið Espanyol. Íslendingaliðið Malmö (Arnór Ingvi Traustason) drógst á móti þýska liðinu Wolfsburg en Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila við LASK frá Austurríki. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers spila við portúgalska félagið Braga en nágrannar þeirra í Celtic lentu á móti FC Kaupmannahöfn. Klippa: Dregið í 32 liða úrslit Evrópudeildar Hér fyrir neðan má sjá alla leikina sextán í 32 liða úrslitunum.Leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Wolves (England) - Espanyol (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Getafe (Spánn) - Ajax (Holland) Bayer Leverkusen (Þýskaland) - Porto (Portúgal) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) - Celtic (Skotland) APOEL (Kýpur) - Basel (Sviss) CFR Cluj (Rúmenía) - Sevilla (Spánn) Olympiacos (Grikkland) - Arsenal (England) AZ Alkmaar (Holland) - LASK (Asusturríki) Club Brugge (Belgía) - Manchester United (England) Ludogorets (Búlgaría) - Internazionale Milano (Ítalía) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) - Raed Bull Salzburg (Austurríki) Shakhtar Donetsk (Úkraína) - Benfica (Portúgal) Wolfsburg (Þýskaland) - Malmö (Svíþjóð) Roma (Ítalía) - Gent (Belgía) Rangers (Skotland) - Braga (Portúgal) Klippa: Bestu tilþrif liðanna sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira