Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 15:00 Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé býsna góð. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11